Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið sjóðheitur með norska liðinu Lilleström að undanförnu en í dag skoraði hann bæði mörkin í 2-1 sigri á Viking.
↧