$ 0 0 Start er enn ósigrað í norsku B-deildinni eftir 7-0 stórsigur á Notodden í dag. Matthías Vilhjálmsson skoraði í leiknum.