Dave Whelan, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hafi fengið leyfi til að ræða við Liverpool.
↧