Liverpool í viðræður við Martinez
Dave Whelan, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hafi fengið leyfi til að ræða við Liverpool.
View ArticleLyon vann Meistaradeildina annað árið í röð
Franska félagið Olympique Lyonnais tryggði sér sigur í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld með því að vinna 1. FFC Frankfurt 2-0 í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í München. Bæði mörk franska...
View ArticleSölvi og Ragnar bikarmeistarar í Danmörku
Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu í Danmörku með liði þeirra, FC Kaupmannahöfn.
View ArticleMiði á Mónakókappaksturinn kostar formúgu
Það er draumur allra kappakstursökuþóra að keppa í Formúlu 1 kappaktrinum í Mónakó.
View ArticleRobert Huth: Bayern vinnur Chelsea 3-1
Þjóðverjinn Robert Huth, varnarmaður Stoke, var fenginn til þess að spá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Bayern München og Chelsea sem fram fer í München á laugardaginn.
View ArticleGeta unnið Usain Bolt ilm með góðum árangri á Mótaröð FRÍ
Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt...
View ArticleSolskjær efstur á óskalista Aston Villa
Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær þyki nú líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá Aston Villa.
View ArticleAlfreð: Slekk á símanum í 3-4 vikur og sinni garðinum
Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í Þýskalandi, segir að það sé mikilvægt að hvílast vel þegar tækifæri gefst til að forðast það að brenna út í starfinu.
View ArticleDaily Mail: Liverpool með augastað á Guardiola og Capello
Enska götublaðið Daily Mail slær því upp í útgáfu morgundagsins að Liverpool hafi sett sig í samband við fjóra knattspyrnustjóra, þeirra á meðal Pep Guardiola og Fabio Capello.
View ArticleDiarra verður áfram hjá Fulham
Miðvallarleikmaðurinn Mahamadou Diarra verður áfram í herbúðum Fulham í eitt ár til viðbótar. Hann kom við sögu í alls ellefu leikjum með liðinu á nýliðnu tímabili.
View ArticleÞrír sigrar á Norðurlandamóti yngri landsliða í dag
Yngri landslið Íslands í körfubolta stóðu í ströngu á Norðurlandamótinu í körfubolta í Svíþjóð í dag.
View ArticleMeistararnir féllu báðir í fyrsta sinn
Mörg lið ætla að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna ef marka má úrslitin í 1. umferð. Íslandsmeistarnir og bikarmeistararnir töpuðu báðir sínum fyrsta leik sem hefur aldrei...
View ArticleSaman með 16 mörk
Haukar komust í sögubækurnar þegar að liðið vann sannkallaðan stórsigur á Snæfelli í 2. umferð bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld, 31-0. Tveir leikmenn skoruðu meira en helming allra marka í leiknum.
View ArticleNBA: Útlitið svart hjá Miami eftir skell á móti Indiana
Indiana Pacers er komið í 2-1 á móti Miami Heat eftir öruggan 94-75 sigur í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í Indianapolis í nótt.
View ArticleNBA: Góður afmælisdagur hjá Parker - 16. sigur San Antonio í röð
Tony Parker hélt upp á þrítugsafmælið með því að skora 22 stig og hjálpa sínum mönnum í San Antonio Spurs að vinna Los Angeles Clippers með 17 stiga mun, 105-88, og ná 2-0 forystu í einvígi liðanna í...
View ArticleYfirlýsing frá Molde: Solskjær er að tala við Aston Villa
Norsku meistararnir í Molde hafa gefið út fréttatilkynningu á heimasíðu sinni þar sem kemur fram að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, sé í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu.
View ArticleGuardiola efstur á óskalista Liverpool - margir koma til greina
Guardian hefur tekið saman frétt um stöðu mála í stjóraleit eigenda Liverpool en þeir eru á fullu í að finna eftirmann Kenny Dalglish sem var rekinn á miðvikudaginn.
View ArticleCapello sækist eftir stjórastólnum hjá Chelsea
Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, er að leita sér að starfi í ensku úrvalsdeildinni og hefur nú gefið það út að hann vilji helst fá tækifæri til að stýra liði Chelsea.
View ArticleStrákarnir spila um gullið - fóru illa með Norðmenn
Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta er að gera góða hluti á Norðurlandamótinu í körfubolta í Solna í Svíþjóð en þeir eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum eftir 41 stigs sigur á...
View ArticleBrendan Rodgers hafnaði Liverpool
Brendan Rodgers, stjóri Swansea City, hefur ekki áhuga á því að taka við Liverpool en Guardian segir frá því að Rodgers hafi hafnað viðtali við forráðamenn Liverpool.
View Article