Enska götublaðið Daily Mail slær því upp í útgáfu morgundagsins að Liverpool hafi sett sig í samband við fjóra knattspyrnustjóra, þeirra á meðal Pep Guardiola og Fabio Capello.
↧