Norsku meistararnir í Molde hafa gefið út fréttatilkynningu á heimasíðu sinni þar sem kemur fram að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, sé í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu.
↧