Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign ÍA og Keflavíkur í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla en hérna mætast liðin í 1. (ÍA) og 5. sæti (Keflavík) Pepsi-deildarinnar.
↧