Fyrsti sigur 18 ára stelpnanna í fimm ár - spila um bronsið
Íslenska 18 ára landslið kvenna vann langþráðan sigur á Norðurlandamótinu í morgun þegar stelpurnar unnu fimmtán stiga sigur á Norðumönnum, 66-51. Þetta er fyrsti sigur 18 ára kvennaliðs Íslands á NM...
View ArticleCristiano Ronaldo: Mourinho er betri en Sir Alex
Cristiano Ronaldo heldur því fram að Jose Mourinho sé besti þjálfarinn í heimi. Ronaldo hefur farið lofsamlegum orðum um Mourinho eftir að Real Madrid endaði þriggja ára sigurgöngu Barcelona í spænsku...
View ArticleÍA og KR mætast í bikarnum - þrír Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum
Það verða þrír Pepsi-deildar slagir í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ dregið var nú í hádeginu. Pepsi-deildarliðin tólf koma nú inn í bikarkeppnina en tuttugu lið stóðu eftir fyrstu þrjár umferðirnar.
View ArticleRoger Milla rekinn úr stöðu heiðursforseta
Roger Milla, stjarna Kamerún á HM á Ítalíu 1990 og elsta leikmaðurinn sem hefur skoraði í úrslitakeppni HM í fótbolta, er ekki lengur heiðursforeti knattspyrnusambands Kamerún.
View ArticleRekinn eftir aðeins 57 daga í starfi
Krassimir Balakov entist ekki lengi í starfi hjá þýska liðinu Kaiserslautern en hann var rekinn í dag þrátt fyrir að hafa bara tekið við liðinu fyrir 57 dögum. Kaiserslautern féll úr þýsku...
View ArticleEinkaflugvél eiganda Aston Villa sótti Solskjær til Noregs
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska liðsins Molde og fyrrum leikmaður Manchester United, á í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu en Villa hefur fengið leyfi frá Molde til að tala við...
View ArticleRooney verður ekki með í vináttuleiknum gegn Norðmönnum
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur staðfest það að Wayne Rooney mun ekki taka þátt í vináttulandsleik gegn Norðmönnum næstkomandi laugardag.
View ArticleRobben: Vítaspyrnan mín var hræðileg
Arjen Robben, leikmaður Bayern München , átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir tapið gegn Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni.
View ArticleWolves ætlar að bjóða 3 milljónir punda í Björn Bergmann
Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Woves ætli að bjóða 3 milljónir punda í íslenska framherjann Björn Bergmann Sigurðarson frá Lilleström í Noregi.
View ArticleModric gæti verið á leiðinni til Real Madrid
Spænsku meistararnir í Real Madrid ætla samkvæmt enskum fjölmiðlum að festa kaup á Luka Modric, leikmann Tottenham, í sumar en kaupverðið mun vera um 25 milljónir punda.
View ArticlePhil Neville: Gary mun reynast enska landsliðinu vel
Knattspyrnumaðurinn Phil Neville telur að það sé frábært fyrir enska landsliðið að vera með Gary Neville í þjálarateymi Englands fyrir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu í sumar.
View ArticleOwen gæti verið á leiðinni til Stoke
Michael Owen, leikmaður Manchester United, gæti verið á leiðinni til Stoke City á næstu leiktíð en þetta gaf Peter Coates, stjórnarformaður Stoke, til kynna í viðtali við enskan fjölmiðil.
View ArticleBjörn Bergmann með sjöunda markið í fjórum leikjum - tryggði LSK 1-0 sigur
Björn Bergmann Sigurðsson tryggði Lilleström 1-0 sigur á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann á 90. mínútu leiksins.
View ArticleÍ beinni: Valur - KR
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Vals og KR í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla en hérna mætast liðin í 3. (Valur) og 6. sæti (KR) Pepsi-deildarinnar.
View ArticleÍ beinni: ÍA - Keflavík
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign ÍA og Keflavíkur í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla en hérna mætast liðin í 1. (ÍA) og 5. sæti (Keflavík) Pepsi-deildarinnar.
View ArticleMiðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis.
View ArticleÍ beinni: FH - Breiðablik
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign FH og Breiðabliks í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla en hérna mætast liðin í 2. (FH) og 7. sæti (Breiðablik) Pepsi-deildarinnar.
View ArticleJón Heiðar gengur til liðs við ÍR
Handknattleiksmaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍR og mun leika með félaginu á næsta tímabili en Breiðhyltingar hafa verið að styrkja sig mikið að undanförnu.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir - 1-1
Eyjamenn og Fylkir skildu jöfn 1-1 í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.
View ArticleÍslendingar í eldlínunni í Svíþjóð | Gunnar og Guðjón á skotskónum
Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru í eldlínunni í sænsku Superettan-deildinni þegar lið þeirra Halmstad rústaði Umeå 4-0 á útivelli.
View Article