$ 0 0 Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru í eldlínunni í sænsku Superettan-deildinni þegar lið þeirra Halmstad rústaði Umeå 4-0 á útivelli.