Það verður ekkert agaleysi í herbúðum rússneska Ólympíuhópsins í sumar. Búið er að setja allsherjar áfengisbann á bæði keppendur og fararstjóra meðan á leikunum stendur.
↧