Thelma Sif tryggði Selfossi sinn fyrsta sigur í efstu deild
Selfoss lagði FH að velli 2-1 í nýliðaslag í Pepsi-deild kvenna á Selfossvelli í kvöld. Miðjumaðurinn Thelma Sif Kristjánsdóttir skoraði sigurmark heimakvenna mínútu fyrir leikslok.
View ArticleSkotbardagi eftir leik Thunder og Lakers
Allt varð vitlaust nærri íþróttahöllinni í Oklahoma á sama tíma og áhorfendur voru að yfirgefa svæðið eftir leik Thunder og LA Lakers.
View ArticleMissti af eigin steggjapartí
John Ruddy, markvörður Norwich, missti af eigin steggjun þar sem hann var frekar óvænt valinn í EM-hóp enska landsliðsins.
View ArticleÁfengisbann hjá Rússum á ÓL í sumar
Það verður ekkert agaleysi í herbúðum rússneska Ólympíuhópsins í sumar. Búið er að setja allsherjar áfengisbann á bæði keppendur og fararstjóra meðan á leikunum stendur.
View ArticleGuðmundur grillar ofan í stuðningsmenn Löwen
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, og lærisveinar hans verða með grillspaðana á lofti á morgun og grilla ofan í stuðningsmenn liðsins.
View ArticleBirgir Leifur keppir á fyrsta mótinu
Eimskipsmótaröðin í golfi hefst um næstu helgi og verður fyrsta mótið af alls sex haldið á Hólmsvelli í Leiru. Allir sterkustu kylfingar landsins verða á meðal keppenda á fyrsta mótinu og þar má nefna...
View ArticleMér er alveg sama hvað bæjarbúum finnst um mig
Skagamaðurinn Gary Martin er leikmaður 4. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Hann er ekki uppáhald allra bæjarbúa en honum stendur á sama hvað sé sagt um sig. Hann er samt ánægður hjá ÍA...
View ArticleLeiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði
Myndband með leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði er nú að finna á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. Eins og fram hefur komið eru veiðileyfi á þetta sjóbleikjusvæði nú í sölu hjá félaginu.
View ArticleJakob Jóhann dæmdur úr leik
Jakob Jóhann Sveinsson var dæmdur úr leik í 100 m bringsundi á EM í Ungverjalandi í morgun. Hann hefur þar með lokið keppni í mótinu.
View ArticleSysturnar komust ekki áfram
Systurnar Eygló Ósk og Jóhanna Gerða Gústafsdætur kepptu báðar í 100 m baksundi á EM í Ungverjalandi í morgun. Hvorug komst þó áfram í undanúrslitin.
View ArticleSigrún Brá langt frá sínu besta
Sigrún Brá Sverrisdóttir náði sér ekki á strik í 800 m skriðsundi á EM í 50 m laug í Debrecen í Ungverjalandi í morgun. Hún hafnaði í fjórtánda sæti af fimmtán keppendum og komst því ekki í úrslitasundið.
View ArticleHazard getur valið á milli þriggja félaga
Umboðsmaður Eden Hazard segir að viðræðum við Manchester United, Manchester City og Chelsea sé nú lokið og það eina sem vanti er ákvörðun frá Hazard sjálfum.
View ArticleRonaldo hissa á að Rio var ekki valinn
Cristiano Ronaldo segist eiga erfitt með að skilja þá ákvörðun Roy Hodgson að velja Rio Ferdinand ekki í enska landsliðið fyrir EM í Póllandi og Úkraínu í sumar.
View ArticleCleverley: Vonandi það versta yfirstaðið
Tom Cleverley, leikmaður Manchester United, stefnir að því að vera kominn aftur upp á sitt besta þegar að nýtt tímabil hefst í ensku úrvalsdeildinni.
View ArticleFletcher á góðum batavegi
Skotinn Darren Fletcher er á góðum batavegi eftir langa baráttu við sáraristilbólgu. Vonir standa til að hann geti byrjað að æfa á nýjan leik í næsta mánuði.
View ArticleBarton dæmdur í tólf leikja bann
Enski knattspyrnumaðurinn Joey Barton hjá QPR var í dag dæmdur í tólf leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Man. City og QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.
View ArticleAlmunia orðaður við West Ham
Markvörðurinn Manuel Almunia mun fara frá Arsenal þegar að samningur hans við félagið rennur út í sumar.
View ArticleBirkir skoraði í góðum sigri Brann
Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði seinna mark Brann í kvöld er liðið vann fínan 2-0 heimasigur á Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni.
View ArticleFínn leikur Hannesar dugði ekki til sigurs
Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf varð að sætta sig við tap, 35-37, á heimavelli gegn Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.
View ArticleBjörk tryggði Blikum sigur í Eyjum
Breiðablik komst á topp Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er liðið vann sterkan 0-1 útisigur á ÍBV.
View Article