Skagamaðurinn Gary Martin er leikmaður 4. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Hann er ekki uppáhald allra bæjarbúa en honum stendur á sama hvað sé sagt um sig. Hann er samt ánægður hjá ÍA og með félagið.
↧