Sigrún Brá Sverrisdóttir náði sér ekki á strik í 800 m skriðsundi á EM í 50 m laug í Debrecen í Ungverjalandi í morgun. Hún hafnaði í fjórtánda sæti af fimmtán keppendum og komst því ekki í úrslitasundið.
↧