Cristiano Ronaldo segist eiga erfitt með að skilja þá ákvörðun Roy Hodgson að velja Rio Ferdinand ekki í enska landsliðið fyrir EM í Póllandi og Úkraínu í sumar.
↧