Skotinn Darren Fletcher er á góðum batavegi eftir langa baráttu við sáraristilbólgu. Vonir standa til að hann geti byrjað að æfa á nýjan leik í næsta mánuði.
↧