Bið Willums Þórs Þórssonar eftir fyrsta sigrinum með Leikni heldur áfram en Leiknir missti niður tveggja marka forskot gegn Þrótti í uppgjöri botnliða 1. deildarinnar.
↧