Barcelona tryggði sér í kvöld spænska konungsbikarinn með öruggum 3-0 sigri á Athletic Bilbao í úrslitaleiknum. Þetta var síðasti leikur Pep Guardiola með Barcelona-liðið.
↧