Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun.
↧