Árni Már Árnason úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar hafnaði i 24. sæti af 48 keppendum í undanrásum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun.
↧