Það verður engu til sparað í umfjöllun og umgjörð þegar að úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta um helgina. Úrslithelgin fer fram í Köln og verða undanúrslitaleikirnir háðir í dag.
↧