Sarah Blake Bateman tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fjórar íslenskar sundkonur voru meðal keppenda í undarásum en aðeins Sarah komst áfram í undanúrslit.
↧