Grindavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 1-0 sigur á Keflavík á Nettóvellinum í Keflavík. Hinn 19 ára gamli Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið á 31. mínútu.
↧