Chris Hughton fær leyfi til að ræða við Norwich
Birmingham City hefur gefið stjóra sínum Chris Hughton leyfi til þess að ganga til viðræðna við Norwich City. Kanarífuglarnir eru í leit að nýjum stjóra eftir að Paul Lambert tók við stjórastöðunni hjá...
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 0-1
Grindavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 1-0 sigur á Keflavík á Nettóvellinum í Keflavík. Hinn 19 ára gamli Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið á 31. mínútu.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Haukar 5-4
Framarar skriðu inn í sextán liða úrslit Borgunar-bikarsins í kvöld með sigri á Haukum eftir vítaspyrnukeppni. Taugar Framara sterkari undir lokin í annars tilþrifalitlum leik.
View ArticleKristianstad og Malmö áfram í bikarnum
Sjö leikir fóru fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í sænska boltanum í gær. Íslendingaliðin Kristianstad og LdB Malmö komust áfram í átta liða úrslit keppninnar. Kif Örebro og Djurgården féllu...
View ArticleAlan Hansen fór illa út úr EM spá sinni
Alan Hansen, knattspyrnusérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar, fór illa út úr spá sinni um hvaða lið myndu hafna í fjórum efstu sætunum á EM.
View ArticleKubica fer í enn eina aðgerðina
Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslana sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011.
View ArticleKári: Gæti vel hugsað mér að spila í Kína
Kári Árnason veltir fyrir sér næsta áfangastað en samningur landsliðsmannsins við skoska félagið Aberdeen rann út um mánaðamótin. Kára var vel tekið í Skotlandi og þótti standa sig afar vel.
View ArticleKennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott
Um næstu helgi geta áhugasamir veiðimenn farið á námskeið og lært að veiða í Elliðaánum. Ástand laxastofnsins í ánum er með miklum ágætum.
View ArticleRóbert farinn frá Löwen: Ég felldi ekki mörg tár
Eftir mikla bekkjarasetu hjá Rhein Neckar-Löwen í Þýskalandi hefur Róbert Gunnarsson gengið til liðs við franska félagið Paris Handball. Minnstu munaði að Parísarliðið félli úr efstu deild en það ætlar...
View ArticleOklahoma í úrslit eftir fjórða sigurinn í röð
Oklahoma City Thunder tryggði sér í nótt sigur í vesturdeild NBA-körfuboltans og um leið sæti í úrslitaeinvíginu með 107-99 heimasigri á San Antonio Spurs. Oklahoma vann einvígið gegn San Antonio 4-2.
View ArticleNadal í undanúrslit í París
Spánverjinn Rafael Nadal lagði landa sinn Nicolas Almagro nokkuð örugglega að velli í fjórðungsúrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis í gær.
View ArticleKnattspyrnustjóri Villarreal látinn
Maneul Preciado, knattspyrnustjóri Villarreal á Spáni, lést úr hjartaáfalli í Valencia í gær. Preciado var 54 ára gamall.
View ArticleStefán Már og Þórður Rafn í gegnum niðurskurðinn
Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson, báðir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, eru komnir í gegnum niðurskurðinn á Land Fleesensee Classic-mótinu í Þýskalandi. Þetta kemur fram á kylfingur.is.
View ArticleClarke hættur hjá Liverpool | Orðaður við West Brom
Steve Clarke, sem hætti í gær yfirgaf þjálfarateymi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá West Brom.
View ArticleÓlympíufarar Ástrala teknir á teppið
Áströlsku sundkapparnir Nick D'Arcy and Kenrick Monk hafa verið kallaðir á teppið hjá Sundsambandi Ástralíu eftir myndir sem þeir birtu á Fésbókinni.
View ArticleDefoe snýr heim vegna andláts föður síns
Jermaine Defoe, sóknarmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur yfirgefið æfingabúðir Englands í Kraká í Póllandi, vegna andláts föður síns.
View ArticleRúnar: Fullkomið skref á þessum tímapunkti
Rúnari Kárasyni, sem á dögunum gekk til liðs við Grosswallstadt í efstu deild þýska handboltans, líst vel á að spila í bláu og hvítu á nýjan leik.
View ArticleSigurður Ragnar: Gengi Þór/KA hefur komið á óvart
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segist ekki hafa reiknað með því að Pepsi-deild kvenna yrði eins jöfn og raunin hefur verið til þessa.
View ArticleVar ekki í myndinni að fara á ÓL
Sundkonan Eva Hannesardóttir byrjaði fyrst að hugsa um þann möguleika að keppa á Ólympíuleikunum í Lundúnum fyrir um mánuði síðan en fyrr í vikunni fékk hún staðfest að hún verði með á leikunum í ár.
View ArticleLeBron sjóðandi heitur og oddaleikur framundan í Miami
LeBron James bauð upp á eins manns sýningu í 98-79 sigri Miami Heat á Boston Celtics í Boston í sjötta leik liðanna í úrslitum austurdeildar NBA í nótt. LeBron skoraði 45 stig og liðsmenn Boston áttu...
View Article