$ 0 0 Spretthlauparinn Usain Bolt lenti í bílslysi rétt hjá heimili sínu fyrr í dag en samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Bolt slasaðist hann ekki.