Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollendinga, ver framherjann sinn Robin van Persie í fjölmiðlum í dag en Persie misnotaði fjölmörg færi gegn Dönum á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær.
↧