Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United.
↧