Helgi Már Magnússon, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, liggur undir feldi þessa dagana en samningur kappans við sænska félagið 08 Stockhom rann út á dögunum.
↧