Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á kynþáttafordómum úr röðum áhorfenda á leikjum Spánverja og Ítala annars vegar og Rússa og Tékka hins vegar á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Reuters fréttastofan greinir frá þessu.
↧