Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan segist sjálfur hafa tekið þá ákvörðun að halda brasilíska framherjanum Alexandre Pato hjá félaginu en Paris Saint-Germain bauð 35 milljónir evra í leikmanninn í síðustu viku.
↧