Danski landsliðsmaðurinn Lasse Svan Hansen verður ekki með Dönum á móti Slóvakíu í fyrsta leik þjóðanna á EM í Serbíu í dag. Hansen glímir við magakveisu og hefur verið settur í einangrun til þess að koma í veg fyrir að hann smiti hina í liðinu.
↧