Serbía gerði sér lítið fyrir og skellti Pólverjum 22-18 í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Serbía var mikið betri allan leikinn og var sigurinn aldrei í hættu.
↧