Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal var allt annað en sáttur við vítaspyrnuna sem dómarinn Michael Oliver dæmdi á lið hans í 3-2 tapleiknum gegn Swansea í dag.
↧