Svíþjóð varð að sætta sig við jafntefli 26-26 gegn Makedóníu í kvöld í fyrsta leik liðanna á EM í Serbíu. Leikurinn var æsispennandi og hefðu bæði getað landað sigrinum í lokin.
↧