Sam Allardyce, stjóri West Ham, segir að hann myndi gjarnan vilja fá sóknarmanninn Nicolas Anelka til liðs við West Ham frá Chelsea en þá ekki fyrr en næsta sumar.
↧