Rakel Hönnudóttir skoraði þrennu í 4-0 stórsigri Breiðabliks á Fylki í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þá skildu FH og Afturelding jöfn 2-2 í fallslag í Kaplakrika.
↧