Gullbjörninn hefur enn trú á því að Tiger jafni metið
Bandaríski kylfingurinn Jack Nicklaus á met sem margir telja að verði aldrei bætt. Nicklaus sigraði á 18 stórmótum á löngum ferli sínum og hann var 46 ára þegar hann náði þeim 18. á Mastersmótinu árið...
View ArticleZlatan semur við PSG
Sky Sport Italia greinir frá því að Zlatan Ibrahimovic hafi samþykkt að ganga til liðs við Paris Saint-Germain. Samningurinn, sem er til þriggja ára, er talinn vera 39 milljóna evra virði eða sem nemur...
View ArticleÓlympíuleikvanginum hugsanlega breytt í F1 braut
Umsókn um að fá að breyta ólympíuleikvanginum í London í Formúlu 1-braut hefur verið samþykkt af yfirvöldum þar. Þeir munu nú kanna þann möguleika áður en ákvörðun verður tekin um framtíð...
View ArticleVersti ósigur KR í Evrópukeppni í 43 ár
KR-ingar steinlágu 7-0 gegn HJK frá Helsinki í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu ytra í dag. Um er að ræða versta tap KR í Evrópukeppni í 43 ár og þann þriðja versta í...
View ArticleGummi Torfa: Vísar umræðu um eftirmenn Þorvalds á bug
Guðmundur Torfason, stjórnarmaður hjá Fram, vísar á bug vangaveltum um mögulega eftirmenn Þorvalds Örlygssonar, þjálfara meistaraflokks Fram. Þorvaldur sé þjálfari liðsins.
View ArticlePétur Markan tryggði Djúpmönnum stig á Akureyri
Pétur Georg Markan skoraði tvívegis fyrir BÍ/Bolungarvík í 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í norðan heiða í 1. deild karla í dag.
View ArticleHJK kjöldró KR í Helsinki | 7-0 sigur finnska liðsins
HJK frá Helsinki vann stórsigur 7-0 gegn KR í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Finnlandi í dag. Heimamenn leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og bættu við fimm mörkum áður en yfir lauk í...
View ArticleRakel skoraði þrennu gegn Fylki | Jafntefli í Kaplakrika
Rakel Hönnudóttir skoraði þrennu í 4-0 stórsigri Breiðabliks á Fylki í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þá skildu FH og Afturelding jöfn 2-2 í fallslag í Kaplakrika.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 3-0 | Pepsi-deild kvenna
Valskonur sýndu styrk sinn á fimm mínútna kafla þegar þær gerðu út um leik sinn gegn ÍBV á Vodafone vellinum í Pepsi deild kvenna í kvöld.
View ArticleVíkingar höfðu betur gegn Ólsurum | ÍR vann Breiðholtsslaginn
Víkingur Reykjavíkur vann kærkominn 2-1 sigur gegn toppliði 1. deildar karla, Víkingi frá Ólafsvík, í viðureign liðanna í Fossvoginum í kvöld. ÍR-ingar lögðu Leiknismenn í Breiðholtsslag og Tindastóll...
View ArticleFjölnir kafsigldi Hauka og skellti sér á toppinn
Fjölnismenn nýttu sér tap Ólsara í Víkinni í kvöld og skelltu sér á topp deildarinnar með 4-0 sigri á Haukum í toppslag 1. deildar karla.
View ArticleÞrjú mörk á fimm mínútum tryggðu Valskonum sigur á ÍBV | Myndasyrpa
Valskonur skoruðu þrjú mörk á fimm mínútna kafla í síðari hálfleik og tryggðu sér 3-0 sigur á ÍBV í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld.
View ArticleSala á knattspyrnuleikina í London gengur illa | Miðunum fækkað
Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í London hafa ákveðið að fækka miðum til sölu á knattspyrnuleikina vegna dræmrar sölu. Tíu dagar eru í að leikarnir hefjist formlega þann 27. júlí en keppni í...
View ArticleStrákarnir okkar í auglýsingu frá Arion banka
Strákarnir í íslenska landsliðinu í handknattleik lék á dögunum í auglýsingu sem Arion banki, styrktaraðili Handknattleikssambands Íslands, lét gera á dögunum.
View ArticleBjörn Bergmann og Eggert Gunnþór spiluðu í tapi Úlfanna
Íslensku landsliðsmennirnir, Björn Bergmann Sigurðarson og Eggert Gunnþór Jónsson komu báðir við sögu í 2-0 tapi liðsins í æfingaleik gegn úrvalsdeildarliði Southampton nú fyrr í dag.
View ArticleHønefoss nálægt því að landa óvæntum sigri
Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson voru báðir í vörn nýliða Hønefoss í dag þegar liðið tók á móti toppliði Strømsgodset í efstu deild Noregs. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en...
View ArticleMackay: Mikill styrkur í Heiðari
Malky Mackay, knattspyrnustjóri Cardiff City segir að kaupin á íslenska landsliðsmanninum Heiðari Helgusyni séu mikill styrkur fyrir liðið og að Heiðar muni setja pressu á aðra framherja félagsins að...
View ArticleRodgers hvetur Suarez til þess að gleyma fortíðinni
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool hefur hvatt Luis Suarez til þess að gleyma kynþáttafórdómamálinu sem tröllreið öllu í enska boltanum í fyrra.
View ArticlePhelps vann gull í sínu síðasta sundi á Ólympíuleikum
Bandaríkjamaðurinn, Michael Phelps, vann í kvöld sín 18. gullverðlaun á Ólympíuleikum þegar bandaríska sveitin vann gullverðlaun í 4x 100 metra boðsundi.
View ArticleBrasilía og Suður-Kórea í undanúrslit | Bretar úr leik eftir vítakeppni
Brasilía og Suður-Kórea komust í kvöld í undanúrslit á Ólympíuleikunum í knattspyrnu. Brasilía vann í dag nauman 3-2 sigur á baráttuglöðu liði Hondúras á meðan Suður-Kórea vann lið Bretlands eftir...
View Article