Malky Mackay, knattspyrnustjóri Cardiff City segir að kaupin á íslenska landsliðsmanninum Heiðari Helgusyni séu mikill styrkur fyrir liðið og að Heiðar muni setja pressu á aðra framherja félagsins að standa sig.
↧