Bandaríkjamaðurinn, Michael Phelps, vann í kvöld sín 18. gullverðlaun á Ólympíuleikum þegar bandaríska sveitin vann gullverðlaun í 4x 100 metra boðsundi.
↧