Íslenska handboltalandsliðið er á fljúgandi siglingu á Ólympíuleikunum í London eftir frábæran sigur á ríkjandi Ólympíumeisturum Frakka í greininni, 30-29.
↧