Farrah fyrstur Breta til þess að vinna gull í 10 km hlaupi
Mo Farrah varð í kvöld fyrsti Bretinn til þess að vinna tíu kílómetra hlaup á Ólympíuleikunum. Þessi 29 ára hlaupari kláraði hlaupið á tuttugu og sjö og hálfri mínútu og vann þar með sitt fyrsta...
View ArticleAlexander: Njótum ávaxta erfiðisins
Alexander Petersson átti frábæran dag eins og svo margir í íslenska landsliðinu í kvöld. Hann skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum og átti nokkur afar mikilvæg augnablik í leiknum.
View ArticleAron: Væri ekki til í að spila gegn vörninni okkar
Aron Pálmarsson var himinifandi með sigur íslenska liðsins á Frökkum í kvöld en hann skoraði alls fimm mörk í dag. Aron segir þó hættulegt hversu oft Ísland fær brottvísanir í leikjum sínum á þessu móti.
View ArticleSverre: Við erum bara nokkuð góðir
Sverre Jakobsson var í mikilvægu hlutverki gegn Frökkum í kvöld en varnarleikur íslenska liðsins hefur verið með eindæmum góður í leikjum Íslands á Ólympíuleikunum til þessa.
View ArticleÓlafur: Árangur okkar engin tilviljun
Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson var með báða fætur á jörðinni eftir sigurinn í kvöld og minnti á að það er enn mikið eftir af þessu móti.
View ArticleFernandez: Ísland og Króatía með bestu liðin í dag
Jerome Fernandez, landsliðsfyrirliði Frakka, sagði í viðtali við Vísi í kvöld að það þýddi ekkert fyrir frönsku landsliðsmennina að lifa á forni frægð.
View ArticleLeik lokið: Ísland - Frakkland 30-29 | Stórkostlegur íslenskur sigur
Ísland vann í kvöld stórkostlegan eins marks sigur, 30-29 á Ólympíumeisturum Frakka. Íslenska liðið spilaði frábærlega í leiknum, bæði í vörn og sókn og vann að lokum verðskuldað eftir taugatrekkjandi...
View ArticleGuðmundur: Enginn heppnissigur
Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson gat vitaskuld ekki annað en verið ánægður með framnmistöðu sinna manna eftir sigur á Frökkunum í kvöld.
View ArticleFrakkarnir yfirbugaðir í Koparboxinu | Myndir
Íslenska handboltalandsliðið er á fljúgandi siglingu á Ólympíuleikunum í London eftir frábæran sigur á ríkjandi Ólympíumeisturum Frakka í greininni, 30-29.
View ArticleÓlympíumet og gull til Ástrala
Sally Pearson frá Ástralíu marði sigur í úrslitum 100 metra grindahlaups kvenna í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld.
View ArticleMakhloufi fékk að keppa og vann til gullverðlauna
Alsíringurinn Taoufik Makhloufi sigraði í 1500 metra hlaupi karla í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld.
View ArticleDamiao með tvö og Brassar í úrslit
Brasilía tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik knattspyrnukeppni karla á Ólympíuleikunum með 3-0 sigri á Suður-Kóreu.
View ArticleHeiðar skoraði sigurmark Cardiff
Heiðar Helguson skoraði sigurmark Cardiff í 2-1 sigri á C-deildarliði Bournemouth í æfingaleik í kvöld.
View ArticleÍslandsmeistararnir fyrrverandi keppa á EM á Írlandi
Axel Bóasson úr Keili, Kristján Þór Einarsson úr Keili og Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum hefja á morgun leik á Evrópumóti einstaklinga í golfi.
View ArticleDramatík þegar Svartfellingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum
Sigurmark úr vítakasti einni sekúndu fyrir leikslok tryggði Svartfellingum 23-22 sigur á Frökkum í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í kvöld.
View ArticleÓlafur Stefánsson: Svalasti náunginn á Ólympíuleikunum
Bandaríski íþróttafréttamaðurinn Joe Posnanski skellti sér á dögunum á leik Íslands og Breta á Ólympíuleikunum í London. Hann varð ekki svikinn enda er hann viss um að hann hafi hitt svalasta...
View ArticleHraunsfjörðurinn sýður; stórbleikjur úr Þingvallavatni
Hraunsfjörðurinn sýður af bleikju þessa dagana og verða veiðimenn vitni að því hvar stórar bleikjutorfur fara um vatnið.
View ArticleÁsdís: Var búin að safna lengi fyrir þessu
Ásdís Hjálmsdóttir tryggði sér sæti í úrslitum spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í gær með stórbættu og glæsilegu nýju Íslandsmeti strax í fyrsta kasti í undanúrslitum. Úrslitakeppnin er annað kvöld.
View ArticleNýtti sér athyglina sem Bolt fékk
Rétt áður en Ásdís Hjálmsdóttir kastaði á Ólympíuleikvanginum í London í gær voru keppendur í fyrsta riðli undanrása í 200 m hlaupi karla kynntir til leiks.
View ArticlePistillinn: Til hvers að senda íslenska sundfólkið á Ólympíuleika?
Fremsta sundfólk landsins lauk fyrir helgi þátttöku á Ólympíuleikunum í London. Engin íslenskur keppandi náði í úrslit og aðeins voru sett tvö Íslandsmet á leikunum. Vonbrigði að mati margra.
View Article