Ísland mætir í dag liði Ungverjaland í gríðarlega mikilvægum leik á Ólympíuleikunum í London. Sigurliðið fer áfram í undanúrslit og fær þar með tækifæri til að spila um verðlaun en liðið sem tapar er úr leik.
↧