Strákarnir okkar mæta í dag Ungverjalandi í átta liða úrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í London og óhætt er að segja að um einn mikilvægasta landsleik síðustu ára sé að ræða.
↧