Ásdís Hjálmsdóttir hafnaði í ellefta sæti í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í London. Hún kastaði 59,08 m sem er nokkuð frá Íslandsmetinu sem hún setti á þriðjudag. "Alls ekki lélegur árangur,“ segir hún.
↧