Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að örlög íslenska liðsins á Ólympíuleikunum hafi verið grimm en að það sé stundum eðli íþróttanna. Frammistaðan á mótinu sé þó ein sú besta frá upphafi.
↧