Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Reading í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn var færður fram vegna þátttöku Chelsea í Meistarakeppni UEFA seinna í þessum mánuði.
↧