$ 0 0 Wayne Rooney fékk ljótan skurð á lærið í leiknum gegn Fulham í dag. Leikmaður Fulham lenti ofan á honum með þessum skelfilegu afleiðingum.