Framhaldssögunni um Tyrkjann Nuri Sahin er loksins lokið. Hann er orðinn leikmaður Liverpool og mun leika með félaginu sem lánsmaður út leiktíðina. Hann er í eigu Real Madrid.
↧