Roberto do Matteo, stjóri Chelsea, segir að það komi ekki til greina að selja varnarmanninn David Luiz frá félaginu. Hann sé einfaldlega ekki til sölu.
↧