Það er ekki enn orðið ljóst hvað verður um Brasilíumanninn Kaká hjá Real Madrid. Hann virðist ekki eiga mikla framtíð hjá félaginu og áhugi er víða að á leikmanninum.
↧