Danski markvörðurinn Kasper Hvidt átti möguleika á því að fara til spænska stórliðsins Atletico Madrid en valdi það frekar að skrifa undir samning við KIF Kolding frá Kaupmannahöfn.
↧